Borg­ar­sögu­safn
Sagan okkar

Staðirnir okkar

Viðburðir

Fræðsla
Árbæjarsafn

Leiðsögn á Árbæjarsafni

Leiðsögumaður fer með gesti í öll helstu hús Árbæjarsafns og segir frá sögu þeirra.

Leiðsögn á Árbæjarsafni
Viðburðir
Sjóminjasafnið í Reykjavík

Varðskipið Óðinn - leiðsögn um borð

Við bjóðum daglegar leiðsagnir frá mars-nóvember í hinu sögufræga varðskipi Óðni þar sem þorskastríðin og björgunarsaga skipsins eru í brennidepli. Velkomin um borð!

Varðskipið Óðinn - leiðsögn um borð
Fjölskylduskemmtun
Sjóminjasafnið í Reykjavík

Vortónleikar Kvennakórs Háskóla Íslands

Kvennakór Háskóla Íslands heldur tónleika í Sjóminjasafninu. Flutt verða verk úr ýmsum áttum en þar má nefna íslensk vorlög, Abba, söngleikjalög og margt fleira skemmtilegt. Tónleikarnir eru án endurgjalds og verða umþbl. klukkustund. Börn eru velkomin.

Vortónleikar Kvennakórs Háskóla Íslands
Saga
Landnámssýningin

Landnámssýningin Aðalstræti - leiðsögn

Borgarsagan í hnotskurn. Í Aðalstræti 10 og 16 geturðu séð hvernig Reykjavík þróaðist frá landnámi til dagsins í dag. Söguþráðurinn teygir sig neðanjarðar úr Aðalstræti 16, þar sem er skálarúst frá 10. öld, og yfir í elsta hús Kvosarinnar, Aðalstræti 10, og sýnir þróun Reykjavíkur frá býli til borgar.

Landnámssýningin Aðalstræti - leiðsögn
Fræðsla
Viðey

VIÐEY FRIÐEY - sumarnámskeið fyrir 8-9 ára börn

Spennandi vikunámskeið fyrir 8-9 ára börn (fædd 2015 og 2016) í friðsælu náttúruperlunni Viðey þar sem sköpunargleðin verður virkjuð.

VIÐEY FRIÐEY - sumarnámskeið fyrir 8-9 ára börn

Sýningar