ForsíðumyndOpnunar tími ÁrbæjarsafnsOpnunar tími Landnámssýningar

Viðburðir


Opnunartími um jól og áramót | 25.11.2014

Hér er hægt að nálgast upplýsingar um opnunartíma Árbæjarsafns og Landnámssýningarinnar um jól og áramót.


Jólasýning Árbæjarsafns. | 05.11.2014

Jólasýning Árbæjarsafns 7., 14., og 21. desember kl 13-17.


Börn á Árbæjarsafni

Vetrarfrí á safninu | 17.10.2014

Á fjórum söfnum Borgarsögusafns Reykjavíkur munum við bjóða upp á sérstaka fjölskyldudagskrá vegna vetrarfrís grunnskóla Reykjavíkurborgar dagana 17., 20. og 21. október. Á söfnin er alltaf frítt fyrir gesti yngri en 18 ára en í tilefni vetrarfrísins bjóðum við fullorðnum í fylgd með börnum frían aðgang þessa þrjá daga!

Skoða alla viðburði

Borgarsögusafn Reykjavíkur

Borgarsögusafn Reykjavíkur sinnir rannsóknum á sögu borgarinnar og minjavörslu sem felur í sér umsjón og eftirlit með menningarminjum í landi Reykjavíkur, svo sem skráningu og eftirliti fornleifa og gamalla bygginga.

Sjá nánar

Fréttir & tilkynningar


Starfsfólk Árbæjarsafns og Landnámssýningarinnar óskar gestum og velunnurum gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir góð samskipti á liðnu ári.

Húsverndarstofan verður lokuð í desember og janúar. En mun verða á sínum stað í febrúar á nýju ári alla miðvikudaga milli 15 og 17.