ForsíðumyndOpnunar tími ÁrbæjarsafnsOpnunar tími Landnámssýningar

Viðburðir


Börn á Árbæjarsafni

Nýjung á Árbæjarsafni | 25.02.2015

Árbæjarsafn býður áhugasömum að halda afmæli í leikfangasýningu safnsins. Með því að smella á þessa frétt má sjá frekari upplýsingar.


Opnunartími á Árbæjarsafni í tengslum við vetrarfrí í skólum | 18.02.2015

Daganna 19. og 20. febrúar verður hluti Árbæjarsafns opinn frá kl. 13 til 16, þar á meðal hin sívinsæla Leikfangasýning Komdu að leika. Það er ókeypis inn fyrir fullorðna í fylgd með börnum.


Árbæjarsafn og Landnámssýningin á Safnanótt 6. febrúar | 04.02.2015

Með því að smella á þessa frétt má fræðast um hvað er um að vera á Landnámssýningunni og Árbæjarsafni á safnanótt 6. febrúar 2015.

Skoða alla viðburði

Borgarsögusafn Reykjavíkur

Borgarsögusafn Reykjavíkur sinnir rannsóknum á sögu borgarinnar og minjavörslu sem felur í sér umsjón og eftirlit með menningarminjum í landi Reykjavíkur, svo sem skráningu og eftirliti fornleifa og gamalla bygginga.

Sjá nánar

Fréttir & tilkynningar


Vegna veðurs verður lokað í húsverndarstofunni í dag, 25. febrúar.

Húsverndarstofan hefur opnað aftur eftir vetrarfrí. Hægt er að nálgast ráðgjöf um endurgerð og viðgerðir eldri húsa alla miðvikudaga á milli kl. 15 og 17.