ForsíðumyndOpnunar tími ÁrbæjarsafnsOpnunar tími Landnámssýningar

Viðburðir


kunst_ad_lesa_i_hus

Opnunartími um páska á Árbæjarsafni | 27.03.2015

Boðið er upp á leiðsagnir alla daga kl. 13 nema Föstudaginn langa og Páskadag þá er Árbæjarsafn lokað.


Landnámssögur - Arfur í orðum

Landnámssögur - Arfur í orðum | 26.03.2015

Laugardaginn 21. mars verður opnuð ný sýning í Aðalstræti 16 sem ber heitið Landnámssögur – arfur í orðum. Á þessari sýningu gefur að líta mörg hundruð ára gömul handrit sem rekja sögu fyrstu landnema Íslands. Ein dýrmætasta eign íslensku þjóðarinnar eru handritin sem varðveitt eru hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.


Börn á Árbæjarsafni

Nýjung á Árbæjarsafni | 25.02.2015

Árbæjarsafn býður áhugasömum að halda afmæli í leikfangasýningu safnsins. Með því að smella á þessa frétt má sjá frekari upplýsingar.

Skoða alla viðburði

Borgarsögusafn Reykjavíkur

Borgarsögusafn Reykjavíkur sinnir rannsóknum á sögu borgarinnar og minjavörslu sem felur í sér umsjón og eftirlit með menningarminjum í landi Reykjavíkur, svo sem skráningu og eftirliti fornleifa og gamalla bygginga.

Sjá nánar

Fréttir & tilkynningar


Það hleypur enginn 1. apríl n.k. því Húsverndarstofan á Árbæjarsafni verður lokuð vegna páskaleyfis. Sjáumst aftur miðvikudaginn 8. apríl milli 15 og 17. Hlökkum til að sjá ykkur þá. Gleðilega páska.

Vegna veðurs verður lokað í húsverndarstofunni í dag, 25. febrúar.