ForsíðumyndOpnunar tími ÁrbæjarsafnsOpnunar tími Landnámssýningar

Viðburðir


Fornbíladagurinn á Árbæjarsafni 5. júlí | 26.06.2015

Hin árvissa og vinsæla fornbílasýning Fornbílaklúbbs Íslands verður á Árbæjarsafni sunnudaginn 5. júlí. Félagsmenn verða til skrafs og ráðagerða og sýna bíla sína sem margir eiga merka sögu.


Tálgnámskeið Árbæjarsafns 6.,8.,13,15. júlí | 29.06.2015

Árbæjarsafn bíður upp á skemmtilegt örnámskeið í tálgun í júlí. Þar læra krakkar réttu handbrögðin við að tálga með hníf, auk þess að læra að bora með gamaldags handbor. Í lok námskeiðisins er kveiktur lítill varðeldur og fá krakkarnir að grilla brauð á teini.


Harmónikkuhátíð og heyannir á Árbæjarsafni 12. júlí | 29.06.2015

Sunnudaginn 12. júlí, verður hin árlega Harmonikuhátíð Reykjavíkur haldin venju samkvæmt á Árbæjarsafni og hefst dagskráin kl. 13:00. Munu þar koma fram margir af okkar bestu og þekktustu harmonikuleikurum í skemmtilegu umhverfi safnsins.

Skoða alla viðburði

Borgarsögusafn Reykjavíkur

Borgarsögusafn Reykjavíkur sinnir rannsóknum á sögu borgarinnar og minjavörslu sem felur í sér umsjón og eftirlit með menningarminjum í landi Reykjavíkur, svo sem skráningu og eftirliti fornleifa og gamalla bygginga.

Sjá nánar

Fréttir & tilkynningar


Árbæjarsafn bíður upp á skemmtilegt örnámskeið í tálgun í júlí. Þar læra krakkar réttu handbrögðin við að tálga með hníf, auk þess að læra að bora með gamaldags handbor. Í lok námskeiðisins er kveiktur lítill varðeldur og fá krakkarnir að grilla brauð á teini.

Húsverndarstofa verður lokuð miðvikudaginn 13. maí en verður að sjálfsögðu opin miðvikudaginn 20. maí sem og í allt sumar.