ForsíðumyndOpnunar tími ÁrbæjarsafnsOpnunar tími Landnámssýningar

Viðburðir


Börn á Árbæjarsafni

Árbæjarsafn fagnar Sumardeginum fyrsta | 20.04.2015

Árbæjarsafn verður opið sumardaginn fyrsta frá kl. 13-17 og er frítt inn fyrir alla í tilefni dagsins. Í boði er fjölbreytt dagskrá í tengslum við Barnamenningarhátíð í Reykjavík.


barnamenningahatid

Barnamenningarhátíð á Borgarsögusafni 2015 | 10.04.2015

Á Árbæjarsafni verður barnamenning í hávegum höfð á sumardaginn fyrsta. Safnið verður opið milli 13.00-17.00 með allskonar skemmtilega afþreyingu í boði fyrir börn í fylgd með fullorðnum.


kunst_ad_lesa_i_hus

Opnunartími um páska á Árbæjarsafni | 27.03.2015

Boðið er upp á leiðsagnir alla daga kl. 13 nema Föstudaginn langa og Páskadag þá er Árbæjarsafn lokað.

Skoða alla viðburði

Borgarsögusafn Reykjavíkur

Borgarsögusafn Reykjavíkur sinnir rannsóknum á sögu borgarinnar og minjavörslu sem felur í sér umsjón og eftirlit með menningarminjum í landi Reykjavíkur, svo sem skráningu og eftirliti fornleifa og gamalla bygginga.

Sjá nánar

Fréttir & tilkynningar


Húsverndarstofa efnir til opins fræðslufundar fimmtudaginn 16. apríl kl. 16:00-18:00 í Árbæjarsafni. Á fundinum verður fjallað um viðgerðir og viðhald á gluggum og flutt erindi.

Á Árbæjarsafni verður barnamenning í hávegum höfð á sumardaginn fyrsta. Safnið verður opið milli 13.00-17.00 með allskonar skemmtilega afþreyingu í boði fyrir börn í fylgd með fullorðnum.