ForsíðumyndOpnunar tími ÁrbæjarsafnsOpnunar tími Landnámssýningar

Viðburðir


Kýrin Skjalda

Sumardagskrá Árbæjarsafns hefst laugardaginn 30. maí | 28.05.2015

Sumardagskrá Árbæjarsafns hefst laugardaginn 30. maí. Sunnudaginn 31. maí kl. 13 verður sýningastjóra spjall um sumarsýningu safnsins, Hjáverkin og kl. 14 verða tónleikar í Hansenshúsi. Nánari upplýsingar má nálgast með því að smella á þessa frétt.


tjoddansar

Opnunartími um Hvítasunnu | 20.05.2015

Árbæjarsafn verður opið um helgina 23.-25. maí, Hvítasunnuhelgina, frá kl. 13-17. Sumarstarf safnsins hefst þó formlega laugardaginn 30. maí en frá þeim degi verður safnið opið alla daga til 31. ágúst frá kl. 10-17. Landnámssýningin í Aðalstræti verður opin frá kl. 9 til 20.


hjaverkin

Hjáverkin: Atvinnusköpun kvenna í heimahúsum 1900-1970 | 12.05.2015

Á íslenska safnadaginn, sunnudaginn 17. maí kl. 14.00, verður opnuð ný sýning í Árbæjarsafni sem ber heitið Hjáverkin – atvinnusköpun kvenna í heimahúsum 1900-1970.

Skoða alla viðburði

Borgarsögusafn Reykjavíkur

Borgarsögusafn Reykjavíkur sinnir rannsóknum á sögu borgarinnar og minjavörslu sem felur í sér umsjón og eftirlit með menningarminjum í landi Reykjavíkur, svo sem skráningu og eftirliti fornleifa og gamalla bygginga.

Sjá nánar

Fréttir & tilkynningar


Húsverndarstofa verður lokuð miðvikudaginn 13. maí en verður að sjálfsögðu opin miðvikudaginn 20. maí sem og í allt sumar.

Húsverndarstofa efnir til opins fræðslufundar fimmtudaginn 16. apríl kl. 16:00-18:00 í Árbæjarsafni. Á fundinum verður fjallað um viðgerðir og viðhald á gluggum og flutt erindi.