ForsíðumyndOpnunar tími ÁrbæjarsafnsOpnunar tími Landnámssýningar

Viðburðir


kvoldgagan_romantik_reviur

Kvöldgöngur 2015 – Revíur og rómantík | 28.07.2015

Revíur og rómantík eru í aðalhlutverki í kvöldgöngu Borgarsögusafns Reykjavíkur fimmtudagskvöldið 30. júlí kl. 20. Gönguna leiðir Sveinn Enok Jóhannsson söngvari ásamt Gunnari Ó. Kvaran harmonikuleikara.


Jógaleikhús og leikir á Árbæjarsafni 26. júlí | 29.06.2015

Leikhús, hreyfing og leikir verða í boði fyrir alla krakka sem koma á Árbæjarsafn sunnudaginn 26. júlí.


Lilli api

Brúðubíllinn kemur í heimsókn 21. júli | 20.07.2015

Hinn sívinsæli Brúðubíll kemur í heimsókn á Árbæjarsafn þriðjudaginn 21. júlí. Sýningin að þessu sinni hefur yfirskriftina: Úr safni brúðubílsins. Sýningin hefst kl. 14 og frítt er fyrir fullorðna í fylgd með börnum á meðan sýningunni stendur.

Skoða alla viðburði

Borgarsögusafn Reykjavíkur

Borgarsögusafn Reykjavíkur sinnir rannsóknum á sögu borgarinnar og minjavörslu sem felur í sér umsjón og eftirlit með menningarminjum í landi Reykjavíkur, svo sem skráningu og eftirliti fornleifa og gamalla bygginga.

Sjá nánar

Fréttir & tilkynningar


Húsverndarstofa á Árbæjarsafni verður lokuð miðvikudaginn 29. júlí vegna sumarleyfa, en hún verður á sínum stað miðvikudaginn 5. ágúst á milli 3 og 5.

Árbæjarsafn bíður upp á skemmtilegt örnámskeið í tálgun í júlí. Þar læra krakkar réttu handbrögðin við að tálga með hníf, auk þess að læra að bora með gamaldags handbor. Í lok námskeiðisins er kveiktur lítill varðeldur og fá krakkarnir að grilla brauð á teini.