ForsíðumyndOpnunar tími ÁrbæjarsafnsOpnunar tími Landnámssýningar

Viðburðir


Grænmetisuppskera

Beint frá býli – haustmarkaður | 20.08.2014

Sunnudaginn 24. ágúst verður blásið til haustmarkaðar á Árbæjarsafni kl. 13.00 og verður frítt inn á safnið í tilefni dagsins. Markaðurinn verður í tröðinni fyrir framan sjálfan Árbæinn og hefst kl. 13.00 og stendur fram til kl. 16.00.


Verkamannabústaðirnir við Hringbraut - fimmtudaginn 14. ágúst 2014 | 13.08.2014

Verkamannabústaðirnir við Hringbraut eru í aðalhlutverki í kvöldgöngu Borgarsögusafns Reykjavíkur fimmtudagskvöldið 14. ágúst kl. 20.


sveitasaela_2011

Ull í fat og mjólk í mat - sunnudaginn 17. ágúst | 12.08.2014

Hér áður fyrr var það hverri konu mikilvægt að kunna að koma mjólk í mat og ull í fat. Starfsfólk Árbæjarsafns mun veita gestum innsýn inn í þennan horfna heim á sunnudaginn kemur ásamt tækifæri til að aðstoða heimilisfólkið í gamla bænum við störf sín. Í eldhúsinu mun húsfreyjan gera upp skyr og strokka smjör.

Skoða alla viðburði

Borgarsögusafn Reykjavíkur

Borgarsögusafn Reykjavíkur sinnir rannsóknum á sögu borgarinnar og minjavörslu sem felur í sér umsjón og eftirlit með menningarminjum í landi Reykjavíkur, svo sem skráningu og eftirliti fornleifa og gamalla bygginga.

Sjá nánar

Fréttir & tilkynningar


Húsverndarstofa lokuð í dag, 16. júlí. En opnar aftur að viku liðinni.

Húsverndarstofan verður lokuð í dag, miðvikudaginn 2. júlí vegna sumarleyfa. Hún verður á sínum stað að viku liðinni.